"Sparílöndin" bera ábyrgđ

Auđvitađ ţarf Bakkavör í Bretlandi ađ hagrćđa  í rekstrinum eins og flest fyrirtćki um víđa veröld.  Ţađ er auđvitađ sárt fyrir ţá Breta sem missa vinnuna hjá hinu íslenska fyrirtćki.  En samúđ mín er ţó lítil eftir ađ ţúsundir Íslendinga misstu vinnuna í kjölfar hryđjuverkarlögjafar bresku ríksistjórnarinnar og eignaupptöku og lokun íslenskra fyrirtćkja ţar í landi í október

 XLBB_Victor_D_Norma_150899a                                                                                                                                                       Hins vegar var gaman ađ lesa norska viđskiptablađiđ, Dagens Nćringsliv í morgun.  Ţar setti nefnilega Victor B. Norman, prófessor viđ Verslunarháskólann í Bergen og fyrrum ráđherra í Noregi fram nýjar og skemmtilegar kenningar um tilkomu kreppunnar.  Hann telur ađ "sparílöndin" sem hann kallar svo, t.d. Noregur og Ţýskaland eigi sinn ţátt í kreppunni vegna óstjórnlegrar ađhaldssemi.

Norman heldur ţví fram ađ međ ţví ađ safna auđćfum olíusjósđins ađ mestu leyti á banka og söfnunarsjóđi erlendis Hefđi veriđ nćr fyrir ţessi lönd ađ fjárfesta í framleiđslu og gera sitt til ađ halda veltunni gangandi.

Norman vill ađ Noregur verđi í fararbroddi "sparílandanna" međ hvatningu um meiri fjárfestingar í atvinnulífi bćđi innan lands og utan. 

Lćt hér fylgja međ link inn á netútgáfuna af viđtalinu ţó hún sé miklu styttri en sú í pappírsútgáfunni.

http://www.dn.no/forsiden/borsMarked/article1575144.ece?jgo=c1_re_left_1   


mbl.is 400 störf í hćttu hjá Bakkavör í Bretlandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Tetta er ný hlid á málunum tykjir mér med Noreg og Týskaland..Enda hvad veit madur ..tad er kreppa ,vid viljum mótmćla en hvad skedur.fjandans ekki neitt.

Bestu óskir um gledilegt ár.

kvedja frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 3.1.2009 kl. 15:39

2 Smámynd: Dunni

Ţađ er lítil hjálp af sjóđum sem safnađ er undir koddann hjá ráđamönnum í stađ ţess ađ nota ţá til ađ halda hjólum hversdagsins gangandi.

Bestu nýárskveđjur yfir Kattegatiđ til ikkar á Sjálandi

Dunni, 3.1.2009 kl. 15:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Apríl 2024

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband