Heskey er góður

Það var mikils vænst af Emile Heskey er hann var keyptur til Liverpool.  Það fór með hann, eins og svo marga sem Houllier keypti,  að hann passaði aldrei inn systemið hjá Fransmanninum.

En þeir sem muna Heskey hjá Leicester á síðustu öld vita hvað hann gat og nú hefur hann sýnt sína gömlu takta aftur.  Er eki alveg viss hvort hann passar inn í Liverpool í dag.  Held samt að hann gæti nýst vel þar og í  hvaða liði sem er.  En ef eitthvert lið ætti að reyna, með kjafti og klóm að komast yfir kappan er það Tottenham.  Hann hefur leikð þá svo grátt í gegnum árin að það besta sem Spurs gætu gert væri hreinlega að kaupa hann.


mbl.is Selur Wigan Heskey?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Held að hann ætti bara vera áfram hjá Wigan.Þarna fær hann að spila,er ekki viss að hann spili eins mikið ef hann færi sterkara í lið.En góður er hann...Svo marði eða svo Liverpool jafntefli í kvöld á móti smáliðinu Vest Ham....ekki góð úrslit fyrir toppliðið.....

Halldór Jóhannsson, 1.12.2008 kl. 22:59

2 Smámynd:  Grétar Rögnvarsson

Held að þeir ættu að kaupa hann og Owen aftur, gætu kannski farið að skora á sínum heimavelli.

Grétar Rögnvarsson, 2.12.2008 kl. 10:26

3 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Væri vissulega gaman að fá þá heiðursmenn aftur...en Benni er eins og hann er bé...Góðar kveðjur austur...

Halldór Jóhannsson, 2.12.2008 kl. 23:40

4 Smámynd: Dunni

Það er aumt að hala bara 2 stig inn og tapa 4, á móti liðum eins og Westham og Fullham.  Það var hreinlega neyðarlegt að fylgjast með liðinu á Anfield á mánudaginn.  Þrátt fyrir að vera með boltann 75% af leiknum voru það gestirnir sem fengu besta marktækifærið.  14 hornspyrnur og aðeins eitt nothæft tækifæri úr þeim segir æði mikið um einbeitingu drengjanna.  Þeir eru sennilega með hugan á Canarý þessa dagana.

Dunni, 3.12.2008 kl. 07:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband