Misskilningurinn & Björn Bjarnason

Ef Björn Bjarnason telur það eðlilegt að Valtýr Sigurðsson og Bogi Nilson komi nálægt kortlagningu eða rannsókn á bankahruninu, þar sem þeir eiga báðir syni se tengjast bönkunum, er hann í bestafalli siðblindur ef ekki siðspilltur. 

Ég veit að það efast engin um heiðarleika Boga Nilsonar. En mér finnst það pínlegt að hann skuli hafa látið hafa sig út í þetta verkefni.  Hann veit að spurningin hæfni hans mun koma upp og svarið getur aldrei orðið annað en, "vanhæfur"  Svona gera menn ekki í lýðræðislöndunum í kringum okkur.

Þessi afleikur dómsmálaráðherra eru enn ein afglöp hans í embætti og enn eitt dæmið um að ríkistjórninni er fyrirmunað að taka réttar ákvarðanir í efnahagskreppunni. Enn eitt tivlikið sem fær fólk í nágrannalöndunum til að hlæja að íslenskum stjórnvöldum og Íslendingum almennt fyrir að búa við þetta skrípalýðræði sem við höfum kosið yfir okkur kjörtímabil eftir kjörtímabil 


mbl.is Björn Bjarnason: Ákveðinn misskilningur í gangi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Arg, garg og sarg. Væri til í þvarg.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 3.11.2008 kl. 22:19

2 identicon

Veruleikafirrtur fantur er hann björn gamli.... af hverju er hvítbókin ekki að rannsaka stjórnmálamennina og samband þeirra við bankageirann? Björn, þú pirrar mig.... ég ber enga virðingu fyrir þér... lowest of the low.. hvernig getur þú varið þetta???

bestu kv 

ei

einar (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 22:23

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

"Þetta er allt saman bara misskilningur!" - Georg Bjarnfreðarson

Guðmundur Ásgeirsson, 4.11.2008 kl. 01:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband