Ole Gunnar Solskjær

Það verður stór dagur hjá norska "drengnum" Óla Gunnari Sólskeri í dag.  Hann fær ágóðaleik sinn heftir 11 ár hjá Manchester United á Old Trafford í dag þegar United og Espanyol leiða saman hesta sína.  Solskjær ætlar sjálfur að spila í 20 mínútur.

78000 þúsund áhorfendur munu borga sig inn á leikinn en sá norski ætlar að nota peningana að mestum hluta í að byggja upp skóla fyrir fátæk börn í Afríku.

Hef aldrei og kem aldrei til með að vera United fan.  En margir leikmanna félagsins hafa þó lent í ákvðnu uppáhaldi hjá mér en engir eins og Solskjær Gerog Best eins ólíkir karakterar og þeir nú eru.

En það er full átæða til að óska Solkjær til hamingju með daginn sem hann kemur örugglega aldrei til með að gleyma.

Áfram Óli GunnarGrin 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband