Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008
Ekki spurning. Okkar framlag var einfaldlega flottast.
Lagið var ok og flutningurinn frábær. Var líka ánægður með norsku Maríu en flutningur hennar var ekki eins lifandi og hjá okkar fólki.
En mikið andskoti voru mörg lagana hundleiðinleg.
Bloggar | 24.5.2008 | 21:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggar | 24.5.2008 | 15:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mér varð að óskinni þrátt fyrir að andsk.... Norsararnir reyndu að hafa af mér keppnina með öllu.
Þeim tókst það ekki
Bloggar | 22.5.2008 | 20:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Haldiði að ég hafi ekki klikkað svona gersamlega á júróvisjón í kvöld. Var búinn að planta mér í húsbóndastólinn, með rauðvínsglas, með NRK1 á skjánum og beið spenntur eftir íslenska júróinu.
En hellvvv.......... Norsararnir sviku mig gersamlega. Þeir eru náttúrulega búnir að koma sér áfram og þá eru þeir ekkert að spandera aðastöðinni á aulana sem eftir eru.
Ég gafst auðvitað upp á að bíða eftir júróinu og fór a ð flakka milli stöðva. Haldiði ekki að ég, með rauðvínsglasið í hendi, detti ekki inn í júróið þar sem verið er að syngja um Vodka.
Ég hvolfdi að sjálfsögðu restinni af því rauða í mig og hentist eftir Smirnoff gamla. En allt kom fyrir ekki. Þegar að talningunni kom sá ég að okkar fólk sté fyrst á svið. Ég bölvaði frændum okkar fyrir að gabba mann svona herfilega með því að færa keppnina frá NRK 1 yfir á Þristinn.
Nú bíð ég eftir úrslitunum. Vona að viðkomumst áfram. Ef það gerist hvolfi ég í mig afgangnum úr Vodkaglasinu og fæ mér íslenskt BRENNIVÍN og HARÐFISK FRÁ SPORÐI Á ESKIFIRÐI
Bloggar | 22.5.2008 | 20:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggar | 22.5.2008 | 09:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggar | 21.5.2008 | 21:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Meiriháttar árangur hjá Ferguson og lærisveinunum.
Það kom vel á vonda að Terry og Anelka skyldu klúðra Meistardraumi Chelsea.
Bloggar | 21.5.2008 | 21:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Framlengingin var frábær. Sérstaklega hjá þeim rauðu. Eina sen skyggði á gleði mína var lítið íþróttaleg framkoma Teves sem er einn av mínum eftirlætis leikmönnum.
Rétt að reka Drogba útaf. Hann varð sjálfum sér til skammer og félögum sínum til skapraunar.
Bloggar | 21.5.2008 | 21:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sjaldan eða aldrei hefur úrslitaleikurinn í Meistaradeildinni vcerið leikinn á jafn ömurlegum knattspyrnuvelli og Moskvuleikvanginum.
Sennilega hefur engin seinni hálfleikur verið jafn illa dæmdur og leikurinn í Moskvu. Og það var Chelsea sem tapaði verulega á því. Mér er svo sem alveg sama Chelsea en það er leiðinlegt að sjá þegar annar knattspyrnustjórinn hefur dómarann í vasanum.
Svo er bara að sjá hað gerist í framlengingunni. Kanski að eljusemi Teves nái að landa titlinum fyrir þá rauðu sem hafa verið á hælunum í 70 mínútur.
Man. Utd Evrópumeistari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 21.5.2008 | 20:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Það verður spennandi að sjá hvernig landsliðið spjarar sig án Eiðs Smára. Það má til sanns vegtar færa að Eiður hefur á stundum verið eins og lamaður króntappi í liðinu. Allt hefur átt að snúast um hann og hinir 10 leikmennirnir átt að þjóna honum.
Eiður er án efa lang besti leikmaður sem við eigum þessa stundina. En það er ekki þar með sagt að hann sé ómissandi fyrir landsliðið. En þegar hann sjálfur virkilega vill er enginn vafi á að hann styrkir hópinn verulega.
Það er aftur á móti slæmt að Stefán Gíslason sé meiddur. Hann er einn besti miðvallarleikmaður í skandinavískum fótbolta og engin vafi að hann styrkir íslenska landsliðið verulega ef hann fær það hlutverk að stjórna á miðjunni.
Stefáns er enn sárt saknað hjá Lyn sem ekki hefur tekist að finna leikstjórnanda sem fyllir upp í skarðið sem hann skildi eftir er hann fór til Bröndby
Þá er líka jákvætt fyrir landsliðið að Gylfi Einarsson er að ná sínu fyrra formi.
Barcelona neitaði KSÍ um Eið Smára | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 21.5.2008 | 12:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar