Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008

Frábćr frammistađa hjá Fimleikafélaginu.

Frammisađa FH geng Lúxemborgurunum var ákveđin lyftistöng fyrir íslenska knattspyrnu.  Ţađ er ekki á hverjum degi sem íslensk liđ vinna međ 4 marka mun á útivelli í Evrópukeppnunum.

Sigur FH er ţví ákveđiđ afrek ţó Grecenmacher sé ekkert stórliđ í Evrópuboltanum.  Ţađ eru íslensku liđin ekki heldur.  Ţarna er veriđ ađ keppa á jafnréttisgrundvelli.Smile 


mbl.is FH áfram eftir stórsigur í Lúxemborg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gleđitíđindi í Breiđholtiđ.

Sannkölluđ gleđitíđindi fyrir alla Breiđhyltinga.  Eiríkur hefur veriđ međ bestu körfkuknattleiksmönnum landsins á annan áratug og ţađ er ţvi gleđiefni fyrir körfuboltaunnendur ađ fá ađ berja hann augum eina vertíđ til.

Óska öllum ÍR-ingum til hamingju og Eiríki góđrar leiktíđar í lok síns glćsta ferils.


mbl.is Eiríkur ćtlar ađ halda áfram hjá ÍR
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Góđur mađur. Vondur stjórnmálamađur

Mátti til međ ađ fá međ mér Kastljósiđ frá í gćr ţar sem Helgi spjallađi viđ Ólaf borgarstjóra.

Ţađ minnti mig óneytanlega á spajlliđ sem Helgi tók viđ Jón Sigurđsson eftir ađ hann varđ formađur Framsóknar.  Bćđi ţessi viđtöl myndu sóma sér vel sem skemmtiartiđi á ţorrablóti fyrir austan.

Annars held ég ađ Ólafur sé góđur mađur. Ţađ sama verđur ekki sagt um hann sem stjórnmálamann. Ţar vantar mikiđ upp á.  Stjórnmálamađur verđur ađ skilja spurningarnar sem fyrir hann eru lagđar og vera tilbúinn ađ svara ţeim. Ólafur er ekki einn um skilningsleysiđ eđa viljaleysiđ.  En sjaldan eđa aldrei hefur borgarstjórinn í Reykjavík opinberađ máttleysi sitt međ undanfćrslunum.

Pollrólegur "Krónuseđillinn" spurđi eđlilegra spurninga um atburđina inna borgarstjórnar en fékk bara skammir fyrir ađ trufla borgarstjórann í einrćđu sinni.

Svona hefđi hreppstjórinn á Reyđarfirđi aldrei hagađ sér.    


SVIK???

Ţađ er ekki erfitt ađ skilja vonbrigđi og sárindi ţeira sem lenda í skuldafeni međ erlendu lánin sín. Ţađ eru nefnilega ekki langt síđan ađ Sjálfstćđismenn og Framsókn ásamt fjölda fjármálaspekinga töldu fólki trú um ađ efnahagsástandiđ á Íslandi vćri međ afbrigđum gott, ekki síst vegna stöđugleikans.  Ţađ var ţví eđlilegt ađ fólk tćki lán í stöđugri og sterkari gjaldmiđli en krónan.

Nokkrum mánuđum síđar er stöđugleikinn allur á braut, gengi krónunnar í djúpum skít og fjármálaráđherra og ríkistjórnin međ allt niđrum sig.

Auđvitađ hefđu bankar átt ađ útskýra hćtturnar viđ ađ fjármagna stór kaup međ erlendum lánum.  Íslendingar hafa búiđ viđ handónýtar ríkistjórnir árum saman og vita ađ ţađ er aldrei á stöđugleika ađ treysta í lýđveldinu.  En ţađ er varla hćgt ađ tala um ađ einn svíki annan í ţessu samhengi.  Hér gildir "veldur hver á heldur" og ef viđtökum lán vitum viđ ađ viđ ţurfum ađ borga andvirđi ţess til baka međ vöxtum, vaxtavöxtum og gengismuninn líka ef lániđ er tekiđ í erlendri mynt.     


mbl.is Bílalánin ţungur baggi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eđlileg vantrú

Ekki veit ég hvort ríkisstjórnin er ađ svćla til sín bankana aftur. Haf vantrú á ţví.  En ţađ er deginum ljósara efnhagsspekinagar Evrópu hafa eđlilega vantrú á getu ríkisstjórnar lýđveldisins. Annađ hvort vill ríkistjórnin ekki rétta úr efnahagskrippunni eđa einfaldlega getur ţađ ekki. 

Verđbólgan, gjaldţrot, uppsagnir í atvinnulífinu og stöđnunin sem nú hrjáir íslenskt efnahagslíf er ađ sjálfsögđu bautasteinn ríkistjórna Íslands síđasta áratuginn. 


mbl.is Markađurinn hefur vantrú á bönkunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óli er ađ gera góđa hluti

Frábćr frammistađa hjá Blikunum ađ slá Keflavíkút úr bikarnum.  Enn enin sönnun ţess ađ stundum vinnur Davíđ Golíat. 

Ţađ er greinilegt ađ Óli er á réttu róli međ Blikana og ekki kćmi mér á óvart ţó hann léki sama leikinn og Kristján hjá Keflavík og endurreisti Blikana sem toppliđ í fótboltanum.  Ég held ađ mađur verđi ađ fara aftur til 8. og 9. áratugar síđustu aldar til ađ finna Breiđablik stabílt međal bestu liđa landsins.  En ţá var Basli líka bakvörđur og ţađ skipti mikluSmile


mbl.is Magnús tryggđi Blikum sćti í undanúrslitum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

KR - Grindavík

Svona er lífiđ.  Og ég sem hafđi vonast eftir ađ fá einmitt ţessi, mér svo hjarfólgnu liđ, í bikarúrslitin.

Ég hefđi splćst á sjálfan mig Íslandsferđ ef ţađ hefđi orđiđ. 

Áfram KR


mbl.is KR í undanúrslit - Grindavík úr leik
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fúkyrđi vegna fávisku

Ţađ er ótrúleg heimska ađ hundskamma starfsfólk Spalar fyrir ákvarđanir stjórnar fyrirtćkisins. Ţađ eru hvorki vaktmenn eđa starfsfólk í gjalskýlum sem ákveđiđ hafa ađ taka gjald fyrir aftanívagna.

Ţađ er líka sauđsháttur hjá fyrirtćkinu ađ auglýsa ekki međ áberandi hćtti ađ gjalds sé krafist fyrir hjólhýsi og ađra tengivagna. 

Ég hef mikiđ ekiđ um Evrópu og fariđ í gegnum mörg göng og hrađbrautir ţar sem gjalds er krafist fyrir ađ fá ađ aka spottann.  Allstađar er krafist aukagjalds fyrir hjólhýsi og tengivagna.  Ţannig ađ ţetta er ekkert sérfyribćri hjá Speli á Íslandi og ég verđ ađ segja ađ ţađ er bara sjálfsagt ađ menn borgi fyrir hjólhýsin sýn líka.


mbl.is Dólgslćti og dónaskapur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekert má nú segja!!!

Skelfing er ţađ skelfilegt ađ menn, sem hćttir eru ađ ţjálfa, skuli fá keppnisbann fyrir ađ lýsa skođunum sínum.  Eru menn ekki ađ verđa of hörundsárir eđa er ţađ bara sjálfsagt ađ menn mćli ekki orđ af vörum nema ţau falli ađ nomum KSÍ og annarra íţróttasambanda.

 Ţetta ţćtti slćmt ástand í pólitíkinni.


mbl.is Tveir ţjálfarar í bann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gleđiganga međ selum

Mikiđ var ţađ ljómandi fínt ađ 48 menn skildu skemmta sér svona vel viđ ađ rölta um međ selunum. Ekki skemmir ţađ ánćgjuna ađ selnum hefur fjölgađ verulega frá síđustu talningu.

En ţađ sem ekki er jafn ánćgjulegt er ađ selurinn kostar okku óhemju peninga á hverju ári í hringormatínslu. Ţađ ćtti ţví ađ vera í góđu lagi ađ hefja selveiđar á ný.  Mađur hefur ekki séđ nokkrn mann í selsskinnsjakka síđan Halldór Ásgríms fluđi til Danmerkur.  


mbl.is Selatalning gekk vel
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Júlí 2018

S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Tónlistarspilari

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband