Frsluflokkur: Menning og listir

Blokkflauta, islam og andskotinn

egar maur starfar fjlmenningarskla ar sem flestir nemendur eru brn islamsks flttaflks getur eitt og anna gerst sem maur ekki a venjast slenskum grunnsklum. Margt er skemmtilegt mean anna ern nokku sem maur vill helst ekki reyna. tla a deila me ykkur einni skondinni sgu r tnlistakenslu.

N er ar til mls a taka a fstumnui mhamessafnaanna, ramadan, hldum vi uppi hefbundinni tnlistarkenneslu sklanum. Samkvmt kennslutlun rsins var komi a v a brnin ttu a lra blokkflautu og kynnast rum trblsturhljfrum fornum og njum fr felstum heimshlutum. En kom n babb btinn.

Tnlistarkennarinn fkk brf fr imaminum markskri mosku, sem stendur sklalinni, ar sem fari var fram a blokkflauta yri ekki dregin fram mean ramadan sti. stan var a blokkflauta er hljfri djfulsins og alls ills. hvert skipti sem tnn heyrist r blokkflautu fru pkar af sta og imamin vildi fora brnunum fr reit andskotans helgasta mnui rsins.

N voru g r dr. Hvorki vildum styggja hi marokanska trsamflag ea hinn volduga allah. En vi vildum n samt f a nota blokkflautuna svo skoti var hlfgerum krsufundi ar sem vi rum rum okkar.

g kom me brsnjllu hugmynd um a vi mttum sjfsagt nota blokkflautuna bara ef vi hefum opna glugga tlistarstofunni. myndu pkarnir rugglega vera frelsinu fegnir og fljga t um gluggann.

Hugmyndin var borin upp vi islamska kennarana vi sklann, sem flestir eru frjlslyndari kantinum og sndist eim a etta tti a geta gengi.

Tore tnn skrifai imaminum fr Marokko brf og sagi fr hinni strgu hugmynd slendingsins. Imamen var ekki eins hrifinn og vi sklanum. Hann sagi vert nei. Ef pkarnir geta flogi t um gluggann komast eir lka inn um hann. Og ar sem eir eru elskir a tnum hljfri hins illa vri mjg lklegt a eir fru ekki t r kennslustofunni mean tnar blokkflautunnar liu um lofti. Og ef vi tluum a halda fast vi a kenna blokkflautu ramadan myndu margar fjlskyldur taka brn sn r sklanum daga sem au ttu a vera tnlistarkennslu. a vri forsvaranlegt a brnin vru rteitt af sonum djfulsins hinum heilaga ramadan.

Vi pkkuum blokkflautunum niur og frestuum kennslu etta annars gta hljfri ar til eftir jlafr.


Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Aprl 2018

S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband