Geir steinsefur í stjórnarráðinu

Aumingjaskapur Geirs Haarde sem leiðtoga þjóðarinnar er löngu orðinn opinber. Hann kemur ekki til með að hreyfa hönd eða fót til hjálpar þeim sem vilja bæta ímynd landsins sem hann ber ábyrgð á að beðið hefur hnekki.

Það sem er þó enn sorglegra er að svo virðist sem  samráðherrar forsætisráðherrans virðast ekki hafa döngun í sér til að vekja hann. Sefur kannski öll ríkisstjórninn á fundum sínum eða er ráðherrunum bara andskotans sama ímynd og álit Íslands í samfélagi þjóðanna.

Það er von að "skríllinn" æsist.  Hann er bara að reyna að fá ráðamennina til að rumska og gera eitthvað þarfarraa en að stara í gaupnir sér.

Það er til ævarandi skammar ef ríkistjórn Geirs Haarde setur fótinn fyrir björgunarstarf  Indefence.


mbl.is Fresturinn að renna út
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingunn Guðnadóttir

Ég er hrædd um að þetta sé eitt af því sem mun koma illu blóði í íslendinga næstu misseri.

Og hvað gerist þá??

Ingunn Guðnadóttir, 4.1.2009 kl. 21:11

2 Smámynd: Heidi Strand

Geir er að haardera og samspillingin eru með stóra smjörklípu á lofti.

Heidi Strand, 4.1.2009 kl. 21:44

3 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Því miður er ríkistjórnin í endalausum innanhúsdeilum og vita ekki neitt í sinn H því annar flokkurinn gengur til vinstri og hinn til hægri og allt gliðnar og verður að engu.

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 4.1.2009 kl. 22:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband