Ef stjórn VR langþreytt á hún að segja af sér

Það kemur manni ekkert á óvart að stjórn VR sé langþreytt.  En það kemur verulega á óvart af hverju hún langþreytt.  Rangfærslur andstæðinga hennar þreyta stjórnarmeðlimi.  Og stjórnin krefst þess að þeir sem bjóði fram krafta sína í stjórn verði að treysta á eigin burði.

Þessir 9 stjónarmeðlimir sem skrifa undir yfirlýsinguna ættu  að hlýða sinni eigin rödd og segja af sér ef það þarf ekki annað til "aulaskap" nokkurra stjórnarandstæðinga til þess að þreyta þá.  Ég er samt messt hissa á að 9menningarnir skuli ekki vera þreyttir á sviksemi formanns félagsins sem farið hefur á bak við félagsmenn og sýnt óherulega ódrengilega framgöngu er hann sat í stjórn Kaupþings. 

Siðblindir eiga ekkert erindi í stjórnir stéttafélaga.  Þess vegna ættu hinir útslitnu stjórnarmenn að sjá sóma sinn í því að segja af sér og sýna formanninumgott fordæmi.  Það er deginum ljósara að hann hefur ekki skilið hlutverk sitt og skilur heldur ekki að hann ætti fyrir löngu að vera búinn að segja af sér.  Hann hefur orðið sjáfum sér og VR til skammar. 


mbl.is Stjórn VR langþreytt á rangfærslum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband