180 mínútur án marks gegn Stoke

Hinn sterki leikmannahópur Liverpool náði þeim frábæra árangri, gegn Stoke,  í kvöld að halda hreinu.  Þar með hefur Liverpool leikið tvo leiki gegn stórliði Stoke án þess að fá á sig mark. Ekki amalegt það.

Leikmenn eins og Lucas, Benayoun, Aurelio, Riera og Reina stóðu sig frábærlega að vanda.  llt leikmenn sem styrkja Liverpool verulega, ekki satt?

Við verðum auðbitað meistar með Rafa í stúkunni.


mbl.is Markalaust hjá Stoke og Liverpool
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Afsakið en ertu hálfv***? Er Reina allt í einu lélegur, og Riera sem er búinn að vera einn besti eikmaður liðsins á tímabilinu, og var manna líflegastur í þessum leik?

Gaur (IP-tala skráð) 10.1.2009 kl. 20:22

2 Smámynd: Dunni

Heyrðu óskráði Gaur.  Ert þú ekki læs. Sagði ég ekki að Reina Haefði staðið sig frábærlega.  Fáðu þér Gagn og Gaman og lærðu að lesa.

Dunni, 10.1.2009 kl. 20:45

3 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Góður Dunni.....réttara sagt Liverpool.....

Halldór Jóhannsson, 10.1.2009 kl. 21:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband