Skotinn en ekki dauður

Hagræðing ætti alltaf að vera af hinu góða.  En því miður er það oft svo, einkum þegar hið opinbera hyggst spara peninga. Sparnaðurinn í heilbrigðiskerfinu núna virðist ekki vera með öðrum hætti, embættismenn með puttana í tilfæringunum en stjórnendur hilbrigðisstofnananna ekki hafðir með í ráðum.   Þeir fá bara tilskipanir frá ráðherra um að svona skuli hlutirnir verða.

Þetta er náttúrulega hrokafullir stjórnarhættir og dæmdir til að mistakast.  Þó einhver hagræðing gæti legið í ákvörðununum eru mistakst ær vegna óánægju starfsfólks.  Það fer nefnilega alltaf best á því að koma breytingum á með lýðræðislegum hætti.  Það getur tekið lengri tíma en það er alltaf farsælla en einræðislegumtilskipunum að ofan.

Skilvel reiði starfsfólksins á St. Jósefsspítalanum.  Hvers vegna á að láta það ferðast til Keflavíkur þegar það getur unnið vinnuna sína í Hafnarfirði?


mbl.is Eins og maður hafi verið skotinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband