Glötuð gögn ónýt rannsókn

Það er með ólíkindum að Steingrímur J þurfi að hvetja forsætisráðherra til að halda gögnum til haga og svo hægt verði að rannsaka bankahrunið. Að mönnum skuli detta í hug að selja dótturfyrirtæki Kaupþings í Luxemborg aður en öll kurl eru komin til grafar bendir til þess að forsætisáðherra viti um eitthvað sem honum er sama þótt hverfi. Og líki það jafn vel vel.

Eins og staða þjóðarinnar er núna skiptir það að sjálfsögðu öllu að komast til botns í rannsókninni.  Ríkistjórnin, sem segist vilja rannsókn, á vitaskuld að gera allt sem í hennar valdi stendur til að skattrannsóknarstjóri og aðrir rannsóknaraðilar fái hvert einasta plagg í hendurnar sem þeir þurfa.  Annað vekur bara tortryggni.

Engin þingmaður á að þurfa að eyða tíma sínum og Alþingis í jafn sjálfsagaðn hlut.   


mbl.is Gögn mega ekki glatast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband