Engin veit betur en ríkisstjórnin

Á blaðamannafundinum eftir ráðaherrafundinn í Finnlandi í morgun þakkaði Geir Haarde Norðurlandaþjóðinum fyrir veitta aðstoð við Ísland á krepputímum.

Í ræðunni sagði hann það að engin vissi betur en þau sem sætu í ríkistjórninni hve erfiða tíma þjóðin væri að ganga inn í.   Sú speki kemur auðvitað engum á óvart þar sem ríkistjórnin meðhöndlar málin eins og þau væru prívat mál milli hjóna.   Hvorki stjórnarandstað eða almenningnur fær aðrar upplýsingar en þær sem stjórninni þóknast.

Enda hvaflaði það ekki að forsætisráðaherranum fara út smáatriðin í samkomulaginu milli hans og hinna forsætisráðherranna.  Íslensku þjóðinni kemur ekkert við um hvað er samið.  Þjóðin á bara að hlusta, hlýða og borga brúsann. 

 


mbl.is Ísland leitar til Norðurlanda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Ef öll hjónabönd væri svona pottþétt, mundi enginn skilnaður verða.
Ástæða fyrir þögninni, er alltaf vegna tillitssemi.

Þegar ég horfði á fréttamannafundunum hér í upphafið, mundi ég allt í einu eftir Baldur og Konni.

Heidi Strand, 27.10.2008 kl. 16:24

2 Smámynd: Heidi Strand

fundunum í Iðnó

Heidi Strand, 27.10.2008 kl. 16:25

3 Smámynd: Þormar Helgi Ingimarsson

HVað hvaða. Eru menn reiðir og gramir. En engau að síðu þá er þetta mög góð grein. Ísland mun komast út úr þessari kreppu. Og það geri Guð skapari himins og jarðar og alls mannsins. Ég hvet alla þá sem þekkja ekki Guð persónulega að prófa og athuga hbort hann sé ekki raauverulegru og svari ekki bænum.

Ég bið Guð um að blessa alla þá sem lesa þetta í Jesú nafni. Amen.

Þormar Helgi Ingimarsson, 27.10.2008 kl. 16:45

4 Smámynd: Dunni

Nei elsku vinurinn.  Aldrei reiður og gramur.  Ef allir hugsuðu eins og þú hefðum við aldrei lent í þessari klípu.

Hafðu það alltaf sem bestu Þorman og skilaðu kveðjum til sameiginlegu vinanna okkar.

Dunni, 27.10.2008 kl. 17:00

5 Smámynd: Þormar Helgi Ingimarsson

 

Sæll herra Dunni. Það var nú gott að heyra að þú skulir ekki vera það. Mér finnst þú ver flottur og fínn. Og ég skila kveðu til okkar vina ef ég sé þá eða þau. Dunni ég bið Guð um að blessa þig og frölskylkunna þína og starfið þitt í Jesú blessaða nafni. Amen.

 

Mundu að Guð elskar þig því að þú err skapaður í Guðs myndi. Kv. Þormar.

Þormar Helgi Ingimarsson, 28.10.2008 kl. 22:59

6 Smámynd: Dunni

Takk fyrir góð orð vinur. 

Verð alltaf glaður að heyra eitthvað jákvætt.

Dunni, 28.10.2008 kl. 23:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband