Túnfiskur

Nú eru orðin allmörg ár síðan Japanir fóru að veiða túnfisk í hafinu suður af Íslandi.  Mig minnir að einhverntiman hafi íslenksir bátar gert einhverjar tilraunir með slíkar veiðar en svo virðist sem þær hafi eitthvað klikkað.  Allavega heyrir maður ekkert um islenska túnfiskveiðibáta.

Þegar Japanir sjá ástæðu til að senda skip sín alla leið á Íslandsmið til þess að veiða túnfisk ætlar maður að þeir hafi góðan hag af því.  Þess vegna finnst mér það gráupplagt, nú þegar við þurfum fjölbreytni í atvinnulífið, gera alvöru tilraun til túfinfiskveiðar á ný.  Ef Japanir sjá sér hag í að senda skip sín fleiriþusund sjómílur til túnfiskveiða ætti okkar hagur að verða ennþá meiri ef við getum stundað þessar veiðar með árangri aðeins nokkur hundruð mílum undan ströndum landsins.


mbl.is Ágætis búbót
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband