Ríkidæmi og vegleysur

Verð að viðurkenna að nú eru nokkur ár síðan ég hef ekið þjóðveg 1, hringveginn svokallaða.  Mér varð hugsað til þjóðvegakerfisins á eyjunni okkar þegar ég las um slysið á Seyðisfirði.

 Einhvern veginn held ég að lítið hafi hafi gerst í vegabótum á þeim 3 árum síðan ég settist upp í bíl og ók norður til Húsavíkur.  Vegirnir á Íslandi eru eins og asnaslóðar í norðan verðri Afríku og Asíu í samanburði við flest Evrópuönd.

 Það er með ólíkindum að lönd eins og Ísland og Noregur, sem þreytast aldrei að á að segja frá ríkidæmum sínum, skuli vere með eitthvert lélegastu þjóðvegi í Evrópu.

Á Íslandi finnast örfáir kílómetrar með 4 akreina vegum.  Í Noregi eru komnir á þriðja hundrað km með 4 akreinum meðan að Albanir hafa lagt rúmlega 700 km hraðbrautakerfi.

Við þurfum ekki að vera hissa á afhverju við erum í fararbroddi þegar um fjælda umferðarslysa er að ræða í álfunni. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Mæl þú manna heilastur, ég hef oft furðað mig á þessu líka.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 20.7.2008 kl. 22:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband