Ekki hugnast mér að því að útlendingar eignist Moggann. Reynsla Norðmanna af því að útlendigar eignist fjölmiðlana er ekki góð og ég hef enga trú að að reynsaln verði neitt betri á Íslandi.
Mogginn er ríkisfjölmiðill í dag nokkuð sem hlýtur að vera eitur í beinum þeirra sem stofnuðu blaðið á sínum tíma. En svona er nú komið erfingjunum var ekki treystandi fyrir blaðinu og nú er það meira á hausnum en flest önnur fyrirtæki þjóðarinnar. Skuldirnar eru slíkar að ekki er hægt að kaupa blaðið án þess að milljarðar skulda verði felldar niður. Þar með er blaðið komið á framfæri skattgreiðenda.
Sennilega væri best að ríkið breytti skuldunum í hlutabréf og ætti blaðið í félagi við Vilhjálms hópinn. Þá væru menn öryggir um að Morgunblaðið yrði í eigu almenningshlutafélags og þannig er hægt að koma í veg fyrir gírugir útrásarvíkingar eignist þrotabúið á brunaútsölu.
Mogginn á að vera íslenskur. Svo einfalt er það.
Cosser ræðir við Fréttablaðsmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Athugasemdir
Vona að svo verði....enga útlendinga eða 365 miðla..
Halldór Jóhannsson, 22.2.2009 kl. 19:19
Þarna er ég algerlega sammála þér, góði vin. Ég veit sveimér ekki hvernig það mál endar né önnur hér á okkar ástkæra landi, þar sem flest er í steik sem getur yfirhöfuð verið í steik.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 22.2.2009 kl. 23:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.