Guðjón Arnar Kristjánsson segir að í verkefnaskrá nýrrar ríkistjórnar séu áform sem FF geti tekið undir. Auðvitað eru mörg atriði í verkefnaskránni sem allir geta stutt. En ég á eftir að sjá Sjálfstæðisflokkinn koma fram á jafn málefnalegan hátt og Frjálslyndir gera.
Svo eru ugglaust önnur atriði sem bæði FF og Sjálfstæðisflokki hugnast síður. Þannig á það náttúrulega að vera. Hinsvegar væri óðsmanns æði að setja fótinn fyrir ríkistjórnina á þeim fáu dögum sem hún kemur til með að starfa. Og það er ekki mikil hætta á því ef marka má orð Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttir sem segir að engin breyting sé í nýju verkefnaskránni frá því sem var í verkefnaskrá Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Þar af leiðir að það verður engin málefnaágreiningur milli Sjálfstæðisflokks og Jóhönnustjórnarinnar.
Orð Þorgerðar þýða raunverulega að ríkisstjórnin þarf ekkert á stuðningi Framsóknar að halda. Þorgerður tryggir að sjálfsögðu meirihluta enda á hún stóran þátt í verkefnaskránni óbreyttu.
![]() |
Geta tekið undir áform |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.