Kallið til hreingerningaflokkinn

Verð að segja að þetta var óvænt en skemmtileg tillaga.  Það er laukrétt að þingflokkur Samfylkingarinnar hefur staðið sig illa að þvi leytinu til að þeir greiddu atkvæði, gegn samvisku sinni matgir hverjir, á móti vantrausttillögu stjórnarandstðunnar í haust.

Nú er komið á daginn að margir, ef ekki flestir, þingmenn flokksins vilja binda endi á ríkistjórnarsamstarfið og fá kosningar í vor.  Af hverju í andskotanum gátu þeir ekki hreinsað til strax í október. Núna líta þeir ut eins og Framsóknarmenn sem alltaf áskilja sér rétt til að skipta um skoðun.

Mér finnst tilhlýðilegt að tillöguflytjandinn taki forystu um hrengerninguna í Samfylkingunni og bjóði sig svo fram í vorkosningunum.  Hann er alla vega humyndaríkur og það er það sem þjóðin þarf.


mbl.is Þingflokkurinn á að víkja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband