Betur að satt væri

Ekki lýgur Fréttablaðið. Eða....?  En þessi litla frétt í Mogganum flytur stórtíðindi, sem þó hafa verið í loftinu um hríð, ef Björn lætur verða af því að yfirgefa ráðherrastólinn.  Það er gott fyrir ríkistjórnina og gott fyrir Sjálfstæðisflokkinn og  verulega gott fyrir þjóðina ef Björn Bjarnason, eftir mjög umdeildan feril, fæst til að stíga fyrsta skrefið í hreinsunarátakinu í stjórnarráðinu. 

Ráðherra með stimpil spillingar og valdnýðslu í andlitnu getur ekki setið í ríksistjórn sem villláta taka sig alvarlega.  Þetta ættu fleirir ráðherrar að sjá og fara að dæmi dómsmálaráðherrans ed hann þáa gerir alvöru úr því að segja af sér.  Trúi því reyndar ekki fyrr en ég sé það. 

Hvað með Árna Matthiesen.  Enginn ráðherra lýðveldisins hefur fengið aðra eins aftöku hjá umboðsmanni Aalþingis og lagaprófessornum, Sigurði Líndal. Hann fótum treður stjórnsýslulög, hyglar vinum í mannaráðningum og rífur svo kjaft við umbosmanninn og hæfnisnefnd sem metur hæfni verðandi dómara.  Þá færir hann fjölskyldumeðlimum eignir á Reykjanesi, milljarða virði, á silfurfati.  Auk þess sem hann hefur ekki gert hreint fyrir sínum dyrum varðandi hlutafjáreign í bönkum og öðrum fyrirtækjum. Hver á að geta treyst ráðherra með slík mál í ferilskrá sinni.  Kannski bara Ingibjörg Sólrún og Geir Haarde.  Það er nóg til þess að þau ættu líka að segja af sér.   


mbl.is Fullyrt að Björn hætti eftir landsfund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Afhverju eru menn vissir um að Bjarni taki við að Birni.

Bjarni er því miður flæktur í slæm mál ef niðustaðan verður að eingnahaldsfélögum hafi ekki verið heimilt að draga vaxtakostnað lána sem tekin voru vegna kaupa eða  yfirtöku fyritækja frá skatti og jafnvel nýta yfirverð sem fært var sem viðskiftavild sem stofn til aukinnar afskrifta og þar með til skattalækunnar.

Þetta eru skattsvik sem stjórnendur stjórn, stjórnarformaður og framkvæmdastjóri eiga ð sæta refsiábyrgð fyrir.

Bjarni Ben er núbúinn að segja sig úr stjórnum fyrirtækja sem hafa stundað þessa skattsniðgöngu.

andri (IP-tala skráð) 10.1.2009 kl. 11:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband