Hetjur í Hafnarfirði

Það er flott að sjá hve Hafnfirðingar stand þétt saman um að varðveita St Jósefsspítla. Flustursleg og ólýðræðisleg ákvörðun Guðlaugs þórs, heilbrigðisráðherra hefur hleypt illu blóði í fólk um land allt.  Ekki vegna þess að hann vill hagræða heldur vegna þess að hann er að þröngva einhverjum hugmyndum, hnoðuðum saman af ebættismönnum sem ekki nenntu eða vildu vinna verkið í samvinnu við starfsfólk heilbrigðisstofnanna.

Hafnfirðingum hefur löngum þótt vænt um St. Jósefsspítala og samþykkja aldrei að starfsemin þar verði lögð niður bara  vegna geðþótta Guðlaugs Þórs og einhverra tindáta í kringum hann.  Það sýnir borgarafundurinn og boðskap Hafnriðinga ætti ráðherrann að tak með sér inn til Reykjavíkur og hugsa um hann um helgina. 


mbl.is Fullur salur í Hafnarfirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hansína Hafsteinsdóttir

Hann hefur bara ekki hugsað dæmið til enda. Hann átti að vinna undirbúinginn betur og þá hefði hann séð þetta er ekki sparnaður heldur aukin útgjöld.        

Hansína Hafsteinsdóttir, 10.1.2009 kl. 18:49

2 Smámynd: Heidi Strand

Baráttukveðjur!!!

Heidi Strand, 10.1.2009 kl. 19:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband