Hvað er eiginlega klám? Einhvern veginn held ég að fólk leggi mismunandi skilning í hvað klám er. Sumum finnst það klám að sjá mann míga. Öðrum finnst það sem helgimynd að sjá fólk eðla sig.
Stundum velti ég því fyrir mér hvort klám sé ekki bara eitthvað sem finnst í höfðum okkar en sé ekki til í raunveruleikanum. Það sem einum þykir sjáfsagt þykir öðrum sóðaskapur. Hvað gerði Larry Flint? Hann hneykslaði suma en ávann sér virðingu annarra.
Hvað er klám????
Ríkisstyrkt klám? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 9.1.2009 | 22:27 (breytt kl. 22:27) | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Athugasemdir
Ekki lýgur Sigurður. Þessu ætla ég bara að trúa.
Dunni, 9.1.2009 kl. 22:59
Ég er bæði loðin og teygjanleg. Er ég þá klám ?
DíDí (IP-tala skráð) 10.1.2009 kl. 01:01
Ég skoðaði "Hustler" blað fyrir nokkrum árum og, Þvílik sóun á pappír. Klisjukenndar nektarmyndir, bæði ljósmyndir og teiknaðar innan um örfáar málamyndagreinar og einhverjir brandarar sem fjölluðu flestir um klósettferðir. Blað sem virðist höfða mest til öfugugga (perra) Það er ekki skrítið þó að þessi Larry biðji um styrki. Það getur varla selst mikið af þessu rusli.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 10.1.2009 kl. 02:48
Rosalega ertu þrönghugsi Húnbogi. Þessi blöð væru ekki framleidd ef það væri ekki markaður fyrir þau. Þó Hustler henti þér ekki þá er eru eflaust mun fleir sem skoða það heldur en marga aðra snepla sem þér eflaust þætti eflaust þætti gæðatímarit.
stebbi erfiði (IP-tala skráð) 10.1.2009 kl. 12:43
stebbi erfiði. Klámblaðsútgefandinn er að biðja um ríkisstyrk. Það gera ekki útgefendur þeirra gæðatímarita sem ég þekki.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 11.1.2009 kl. 01:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.