Krónan styrkist Krónan veikist

Eftir handvirka styrkingu krónunnar síðustu dagana veiktist hún lítillega í dag. Af hverju?  Er búið að borga of mikið með krónunni síðustu vikuna?

En hvað sem styrkingu eða veikingu krónunar á Íslandi líður er hún gersamlega verðlaus hér í Noregi.  Er ekki einu sinni á skráð hjá DNB Nor.  Ef ég tek út á krotið mitt í hraðbanka eru það ekki 19 krónur sem ég þarf að borga.  Það nálgast 30 kallinn.

Hvað heitir sá dagur þegar við sem búum erlendis getum treyst því að skráð gegni krónunnar á Íslandi er marktækt á Norðurlöndum?  Sýna ekki niðurgreiðslur Seðlabankans að við höfum ekki efni á að halda krónunni sem gjaldmiðli?  Hve marga milljarða á ári kostar krónan okkur?

 


mbl.is Krónan veikist um 1,04%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Hún er of dýr. Lánið frá gjaldeyrissjóðin fer allt í ónýtta krónu. Stjórnvöld eru bara í bullandi afneitun.

Heidi Strand, 9.12.2008 kl. 20:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband