Eftir handvirka styrkingu krónunnar síðustu dagana veiktist hún lítillega í dag. Af hverju? Er búið að borga of mikið með krónunni síðustu vikuna?
En hvað sem styrkingu eða veikingu krónunar á Íslandi líður er hún gersamlega verðlaus hér í Noregi. Er ekki einu sinni á skráð hjá DNB Nor. Ef ég tek út á krotið mitt í hraðbanka eru það ekki 19 krónur sem ég þarf að borga. Það nálgast 30 kallinn.
Hvað heitir sá dagur þegar við sem búum erlendis getum treyst því að skráð gegni krónunnar á Íslandi er marktækt á Norðurlöndum? Sýna ekki niðurgreiðslur Seðlabankans að við höfum ekki efni á að halda krónunni sem gjaldmiðli? Hve marga milljarða á ári kostar krónan okkur?
Krónan veikist um 1,04% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Athugasemdir
Hún er of dýr. Lánið frá gjaldeyrissjóðin fer allt í ónýtta krónu. Stjórnvöld eru bara í bullandi afneitun.
Heidi Strand, 9.12.2008 kl. 20:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.