Björgvin bankamálaráðaherra setur spurnigamerki við yfirtökuna á Glitni og upplýsir fyrst nú að hann sem bankamálaráðherra hafi ekki haft hugmynd um aðgerðina fyrr en búið var að taka ákvörðun um hana í Seðlabankanum.
Hvernig í andskotanum stendur á því að ráðherrann slær ekki í borðið og stoppar aðgerðir Seðlabankastjórans. Svo ropar hann því út úr sér að er það sé erfitt að meta hvort aðgerðin hafi verið rétt eða ekki. Það er hverjum manni ljóst að aðgerðin var kolröng. Viðbrögði seðlabankanna víða um heim staðfesta það svo ekki verður um villst. Með þjóðnýtingunni var skrúfað fyrir allt traust á íslenska Seðlabankanum erlendis og íslensk stjórnvöldu hafa verið álitin kjánaflokkur upp frá því.
Það er deginum ljósara að ráðherrar Samfylkingarinnar eru í hlutverki gungunnar í ríkistjórninni. Þeir láta Davíð og Geir ganga yfir sig á skítugum skónum og hlæja að þeim á laun. Ráðherragengið, að undanskilinni Jóhönnu, er á góðri leið með að gera VG að öflugastas stjórnmálaafli landsins. Hvar er metnaður Samfylkingarinnar? Kanski í vasanum hjá Geir?
Björgvin: Spurningarmerki við Glitnisatburðarás | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 8.12.2008 | 07:22 (breytt kl. 08:14) | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Athugasemdir
Ég er alveg sammála þér.
Samfylkingin hefur bara eitt á dagskrá og það er ESB og koste det det koste vil Svo finnst Björgvin og Össur svo gaman að vera ráðherrar og að vera í sviðsljósinu.
Jóhanna er eini ráðherrann sem stendur vaktinni.
Heidi Strand, 8.12.2008 kl. 07:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.