Islandske kroner suspendert

Hvað sem gleði Geirs Haarde líður vegna batnandi gegnis krónunnar er samt staðreyndin sú hún er ekki skráð með örðum gjaldmiðlum í norsku bönkunum.  Og mér er til efs um að ég geti keypt norska krónu fyrir minna en 25 - 30 ISK.

Þetta blasir við manni ætli maður að skoða gengið á krónunni hjá DNB Nor í kvöld og lýsir ekki miklu trausti á stjórnvöldum eða krónunni.

Islandske kroner suspendert

Grunnet markedssituasjonen stilles det inntil videre ikke kurser i islandske kroner

En það tjóar ekki annað en vera bjartsýnn og vonast til þess að björgunartilraunir Geirs og félaga í ríkistjórninni hepppnist bærilega. En ansi er ég smeykur um að meira þurfi til að  draga úr verðbólgu og koma stöðugleika komast gjaldeyrismarkað.


mbl.is Fleyting gekk framar vonum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þór Jóhannesson

Gegnið í Evrópska seðlabankanum

Latest (4 Desember 2008): EUR = ISK 290.00

http://www.ecb.int/stats/exchange/eurofxref/html/eurofxref-graph-isk.en.html

Þór Jóhannesson, 4.12.2008 kl. 19:45

2 identicon

Hvað skildyrðu ekki við þetta? "Icelandic krona - Latest rate 3 Dec 08 "

http://www.ecb.int/stats/exchange/eurofxref/html/index.en.html

Einar Tryggvason (IP-tala skráð) 4.12.2008 kl. 22:20

3 Smámynd: Guðmundur Jónsson

Ef hægt er að kaupa evrur á 170 íslenskar krónu á millibankarkaði á íslandi og einhverjir fávitar eru að borga 290 kr fyrir hana hjá evrópska seðlabankanum, Þá er það eiginlega bara þeirra vandamál, og hefur ekkert að gera með gengi íslensku krónuna.

Guðmundur Jónsson, 4.12.2008 kl. 23:02

4 Smámynd: Dunni

Það er sennilegs bara hið besta mál að nota IMF lánið til að niðurgreiða evrur til áhugasamra íslenskra spákaupmanna.  Lánið ætti að duga í ca 1.5 mánuð í slíkar niðurgreiðslur.  Það er bara spurning hvar við fáum niðurgreiðslulán eftir að IMF lánið er upp urið.

Svo þurfum við kannski fleiri gjaldmiðla en evrur.  En okkur eru náttúrlega allir vegir færir. Heimsbyggðin hefur trú á íslensku fjármálalífi og vita að þjóðin er í góðum höndum Davíðs yfirformanns.

Dunni, 4.12.2008 kl. 23:09

5 identicon

Erlend gengi er ómarktækt núna því það eru engar krónur erlendis til að versla með lengur (sbr. dönsku tilkynninguna)

Kalli (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 01:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband