Forstjóri til fyrirmyndar

Framtak frostjórans, Hermans Ragnarssonar, í Fjölskylduhjálpinni er til fyrirmyndar og gott væri ef fleiri forstjórar með meiri fjárráð færu að dæmi hans.

Á hverju einasta ári vinnur Fjölskylduhjálpin, Hjálpræðsiherinn og fleiri stofnanir ómetanleg störf í þágu þeirra sem á tímabundinni eða langvarandi aðstoð þurfa að halda.  Alltof fá okkar höfum hugmynd um hve lífsbjörgin getur verið erfið hjá fólki sem lent hefur í vandræðum einhverra hluta vegna og því ætti hvert aflögufært mannsbarn að gera að skyldu sinni rétta þeim hjálparhönd í formi fjárframlaga eða vinnuframlags.

Ekki er ólíklegt að á Íslandi verði nú mun fleiri en áður sem erfit eiga með að gleðja börn sín og barnabörn eins og þeir hefðu gjarnan óskað sér.  Þeir verða líka fleiri sem ekkert geta veitt sér og sínum til jólanna nú.  Því þurfa fleiri að fara að dæmi Hermans og gerast liðsmenn Fjölskylduhjálparinnar eða annarra hjálparstofnanna.   Það er nefnilega rétt sem Hermann segir, "Það gerir mann að betri manni."   


mbl.is Forstjóri gerist sjálfboðaliði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband