Geir Haarde og pólska lánið

Hvernig í ósköpunum á Geir að hafa náð því að Pólverjar séu að gauka einhverjum milljörðum að Íslendingum.  Geir skilur örugglega ekki orð í pólsku þó hann sé málamaður mikill.

En það er náttúrlega til skammar að aðrir ráðherrar hafi ekki sagt frosætisráðherra frá rausn Pólverja.


mbl.is Kannast ekki við pólskt lán
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta var víst þannig að Dabbi var á barnum með pólska ræðissmanninum á Íslandi og vegna tungumálaerfiðleika, þá hélt Dabbi að Pólverjar ætluðu að veita okkur lán og hringdi með það sama í Bloomberg og sagði þvoglumæltur að Pólverjar ætluðu að lána okkur 800 trilljón zloty vegna þess að við unnum þá í keppninni um Bermúdaskálina forðum, síðan fylgdi tryllingslegur hlátur.  Hann gleymdi hinsvegar að segja Geir Hilmari frá þessu.

Fannar (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 13:46

2 identicon

Það er engin sem hefur áhuga á að lána íslendingum eina einustu krónu á meðan sömu ráðamenn er við völd. Á meðan gerist ekkert. IMF bíður eftir að aðkoma þeirra sé samþykkt. Það er nú eini möguleikin til að fá lán til að borga skuldir landsins.

Það er því IMF sem er að nota tíman til að safna fjármagni til að takast á við þennan gígantíska vanda sem landið á í. Lán sem þeir eru búnir að fá loforð fyrir, eru m.a. frá Finnlandi, Noregi, Danmörku, Færeyjum og nú Póllandi. Þessi lán hafa ekkert með Geir Haarde eða núverandi ríksstjórn að gera. Þessvegna er ekki undarlegt að hann viti fullkomnlega hvað er að gerast.

Við verðum að gera okkur grein fyrir að meðan við ekki höfum burði eða vilja til að koma þessum ráðamönnum okkar frá, er IMF eini kosturinn. En við verðum líka að gera okkur grein fyrir að IMF mun taka við allri efnahagsstjórn landsins. Ekki skemmtileg tilhugsun, en skömminni skárri en að láta núverandi bjána halda áfram að hræra í drullunni sinni.

Á sama tíma og við hrópum húrra fyrir hverjum sem sér hagsmuni í að taka þátt í lánapakka IMF, svo æsum við okkur upp yfir að við ekki viljum borga fyrir rugl glæpafyrirtækjanna. Eru menn ekki alveg með á nótunum. Það er akkúrat það sem við erum að hrópa húrra yfir, nefnilega lán til að borgaq sukkið sem við svo þurfum öll að borga í langa framtíð!

Thor Svensson (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 13:48

3 Smámynd: persóna

Geir kom alveg af fjöllum, eins og hinir jólasveinarnir.

persóna, 7.11.2008 kl. 17:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband