Feðgarnir hálshöggnir

Þá eru liðin 458 ár frá því feðgarnir á Hólum voru hálshöggnir í Skálholti.   Jón biskum Arason hafði ekkert annað unnið sér til óhelgi en að vera katólskur biksup og synir hans studdu karlinn.

Í dag komast menn upp með að setja heilt lýðveldi á hausinn, gera almenningi  ómögulegt að lifa af laununum sínum, þ.e. þeim sem eru svo heppnir að hafa vinnu, stela úr bönkunum til þess að kaupa hlutabréf handa sjálfum sér og svo geta ráðamenn logið eins miklu og þeir vilja að þjóð sinni án þess að fá svo mikið sem rassskellingu.

Spurningin er hvort lögin frá 1550 voru ekki virkari og betur til þess fallin að verja almenning frá þjófum, lygurum og glæpalýð yfir höfuð.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband