Glæsibifreiðar hluti af launakjörum nýju bankastjóranna

Þar sem réttlætiskennd íslenskra stjórnvalda er svo mikil má vænta þess að allir launþegar fái nú farartæki til brúks sem hluti af launakjörunum.   Við höfum vel efni þvi í góðærinu sem nú ríkir.  En farartækin fara að sjálfsögðu eftir því hve starfið er mikilvægt.  Því er það aðlveg eðlilegt að bankastjórarnir, sem eru náttúrulega hafnir yfir allan heiðarleika, fái mest enda fá þeir 7 sinnum hærri laun en kassadaman í Bónus.

Kassadaman gæti þá t.d. fengið þríhjól til að koma sér í vinnuna.  Verkamaðurinn fengi að sjálfsögðu Möve reiðahjól frá gamla Austur-Þýskalandi. Verkstjórarnir fengju DBS.  Kennarar fengju siðan skellinöðrur og skólastjórar og hjukrunarkonur 40 hestafla mótórhjól með hlífðarrúðu.  Læknar og tannlæknar fengju KIA fólksbíla og yfirlæknarnir jeppa.

BURT MEÐ SPILLIGARLIÐIÐ.  FARARTÆKI FYRIR FÓLKIÐ

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Það er greinilegt að þeir ætla að halda sömu vitlausunni áfram. Ég óttast þess að ekki nokkur þjóð treysti íslenskum yfirvöldum og við fáum ekki hjálp, nema í litlu máli.

Heidi Strand, 5.11.2008 kl. 19:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband