Reúblikanaflokkurinn er gersamlega í rúst eftir kosningarnar í nótt. Engin leiðtogi er sýnilegur nú sem leitt getur flokkinn fram að næstu kosningum. Kanski verður það Sarah Palin, sem fólk hefur gert að skyldu sinni að hæðast að í kosningabaráttunni.
Margir töldu það stærstu mistök McCain að velja ríkistjórann frá Alaska sem varaforsetaefni. Ég held þó að svo hafi ekki verið. Mistök McCain voru slæmur undirbúningur undir efnahagsmálaumræðuna auk þess sem hann reyndi að verja vondan málstað Bush í Írak. Svo hjálpaði aldur hans heldur ekki til.
Eitt er víst að McCain og Palin töpuðu með sæmd og lokaræða John McCain verður í minnum höfð ekki síður en sigurræða Obama. Sennilega eru ræður næturinnar þær bestu sem haldnar hafa verið af stjórnmálamönnum þar vestra á kjörtímabilinu.
Nú verða Reúblikanar að kveikja á radarnum og hefja leit að nýjum leiðtoga. Svo virðist sem enginn af þingmönnum flokksins sé álitlegur kostur. Sarah Palin gæti orðið fyrir valinu þrátt fyrir allt háðið sem hún fékk og mistökin sem hún gerði í byrjun baráttunnar. Hún hefur lært mikið og nýtur trausts meðal kristnu millistéttarinnar í USA. Hinn kosturinn gæti verið Condoleezza Rice. Hún nýtur trausts og svo skemmir ekki húðliturinn fyrir henni svo framalega sem Obama standi sig vel í Hvíta húsinu Þar sem Condoleezza er hagvön.
Rice segir Obama hvetjandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 5.11.2008 | 18:05 (breytt kl. 18:05) | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.