Liverpool lék einhvern sinn daprasta leik í Meistaradeildinni frá upphafi í kvöld. Steven Gerrard var gersamlega klipptur út út leiknum af Maniche sem fylgdi honum eins og skugginn. Carragher sýndi tvisavar í leiknum ţađ sem af honum er ćtlast en ađ öđru leyti var hann eins búast má viđ af firmaliđs miđverđi hjá Kaupţingi. Daniel Agger var okkar besti mađur í kvöld. Synd ađ hann skuli ekki hafa kórónađ frábćran leik sinn međ ţví ađ skora eins og eitt eđa tvö mörk úr fćrunum fjórum sem hann fékk. En ţađ kemur međ fleiri leikjum.
Vítaspyrnan!! Vítaspyrnudómurinn, sem bjargađi andliti okkar í kvöld, er einhver sá vitlausasti í sögu Meistaradeildarinnar. Auđvitađ átti Spánverjinn ađ fá aukaspyrnu og Gerrard gult spjald fyrir loftárásina á varnarmanninn. En sćnski línuvörđurinn er, eins og ég, stuđningsmađur Liverpool og sá atvikiđ međ ţeim gleraugum. Dómarinn dćmdi ekkert fyrr en línuvörđurinn veifađi sem á ţjóđhátíđardegi vćri.
Nú er ég búinn ađ hlusta á Svíana, sem eiga dómaratríóiđ, dönsku fótboltafrćđingana, ţá norsksu og einn ţýskan og allir telja línuvörđurinnhafi veriđ dópađur.
En mér er alveg sama um ţađ og ţakka bara fyrir dýrmćtt stigiđ. Allir hafa jú rétt á ađ gera mistök í leik. Líka línuverđir. Annars var dómararíóiđ arfa slakt. Liverpool átti ađ fá tvö víti áđur en ţeir fengu víti og Spánverjarnir áttu alla vega eitt víti skiliđ ef ekki tvö. En svona er ţetta stundum
En ţađ besta viđ kvöldiđ voru úrslitin í Róm. Getum alla vega glađst yfir ţeim ekki satt.
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferđir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Athugasemdir
Gott ţetta međ loftárásina! Álíka gáfulegur dómur og hvítţvottur Baugsmanna í íslensku dómskerfi. Lengi lifi dómarastéttin!
Björn Birgisson, 4.11.2008 kl. 22:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.