Snarbrjálađur mađur

Phil SpectorPhil Spector ber tvímćlalaust einna hćst ţegar talađ er um upptökustjóra á poppplötum á síđustu öld.  Ótal margir tónlistarmenn nutu hans í gegnum tíđina.   Hann varđ ţekktur snemma á 7. áratugnum er hann starfađi međ stelpusveitum eins og The Crystals ţar sem hann ţróađi The Wall Of Sound hljóminn. Ţađ var meiriháttar ţróun frá hinu hundleiđinlega og mjóróma "soundi" sem ţá var eins á öllum plötum.

Sennilega náđi Spector toppnum á ferli sínum er hann stjórnađi upptöku á langinu River Deep Mountain High međ Ike & Tinu Turner.  Ţađ framlag hans er oft talađ um sem best "produserađa" lag poppsögunnar.

Annar toppur á ferli hans er tvímćlalaust samvinna hans međ George Harrison á fyrstu eiginlegu sólóplötu Harrisons, ţríburaverkinu All Things Must Pass. Sú plata er ótrúlega vel unnin í alla stađi og stendur međal bestu verka sem drengirnir í The Beatles létu eftir sig.

Ţá stjórnađi Spector upptökum á vinsćlustu plötu John Lennon, Imagine. Ágćt plata á sinn hátt en ekki sambćrileg viđ bestu verk Spectors.  Hann var líka međ puttana í upptökunum á Let It Be, síđustu Bítlaplötunni, í óţökk George Martin.  Ţrátt fyrir mörg góđ lög á ţeirri plötu verđur hún seint taliđ meistarastykki.

Reyndar vann Phil Spector mikiđ međ John Lennon í gegnum tíđina.  Í gegnum ţađ samstarf vann hann einnig međ ţjóđverjanum Harry Nilson sem reyndi fyrir sér í tónlistarbransanum međ misjöfnum árangri.  Frćgasta lag hans var Badfinger lagiđ Without You.  Aannars varđ Nilson mest ţekktur fyrir ađ hafa veriđ međ John Lennon, Ringo Starr og Keith Monn á fyellríi í heilt ár.

Nú er Phil Spektor grunađur um morđ.  Ţađ er aldeilis ekki í fyrsts skipti sem hann er bendlađur viđ, allavega, morđhótanir en hann tók kast er ţeir Lennon unnu ađ Imagine . Ţá lćsti hann sig inni međ fullklárađar upptökurnar og hótađi ađ skjót Lennon er hann huđist nálgast ţćr.  Lennon gaf sig ţó ekki og ţá hótađi Spector ađ skjóta sjálfan sig.  Hann lét ţađ ţó ógert.

En á nćstu vikum verđa örlög ţessa kjexruglađa snillings ráđin.  Ekki kćmi mér á óvart ţó hann yrđi fundinn sekur. Vona ţó ekki.  Nafn hans engist alltof mörgum góđum minningum til ţess ađ mađur geti hugsađ sér hann í grjótinu ţađ sem hann á ólifađ.  

 

Lćt fylgja videó af The Ronetts flytja lagiđ Be My Baby en ţar varţávrandi eiginkona Spectors, Ronnie Spector í fylkingarbrjósti.

 


mbl.is Réttarhöld hafin á ný yfir Spector
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Já, alveg var mađur búinn ađ gleyma ţessum manni. Ég man bara ađ einhvern tímann sagđi mađur sem ég var ađ deila viđ um trúmál (en ekki hvađ) fyrir margt löngu, ađ iss, háriđ á mér vćri eins og á Phil Spector. Ég átti víst ađ verđa mjög rökmóđ, kirkjurćkin og jafnfram leiđ viđ ţetta. - En laginu man ég eftir, my, o, mine.

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 3.11.2008 kl. 22:21

2 Smámynd: Dunni

Heyrđu vinkona.

Mér hefur aldrei fundist háriđ á ţér neitt í líkingu viđ biđukolluna á Spector. Man heldur ekki eftir ţér sem sérlega kirkjurćkinni.  Varstu nokkurntíma í sunnudagaskólanumhjá Siggu dönslu?

Dunni, 3.11.2008 kl. 22:44

3 identicon

Mér finnst undarlegt ad vona ad madur sem mjög líklega er snarbrjáladur og sidblindur mordingi fái ad ganga laus út á thad eitt ad hann sé godsögn í poppbransanum...hvar er samkenndin med fjölskyldu fórnarlambsins? hmmm....

Steinvala (IP-tala skráđ) 4.11.2008 kl. 08:02

4 Smámynd: Dunni

Má vel vera ađ ég hafi veriđ ógreiniegur.  En ađ sjálfsögđu vona ég Spector sé ekki morđingi.  En ef hann er ţađ ţá á hann ađ sjálfsögđu heima í grjótinu.

Nenni ekki ađ svara ţessu međ samkenndina.  Sú spurning er óţörf međ öllu.

Dunni, 4.11.2008 kl. 08:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Maí 2024

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband