Er fólk fífl eða hefur ríkistjórnin ekkert lært

Jón Áasgeir greiðir sjálfum sér 6,4 milljarða fyrir 365 miðla. Hann heldur sem sagt áfram sama mattadorleiknum og áður.  En þó virðist hann eiga 15000 milljónir í rassvasanum til að færa næsta vasa.  Ef kaupin á eyrinni eru í raun svona auðveld þá er það mér undrunaefni af hann gat ekki  hrist einhverja milljaðra úr öðrum vösum sínum til að létta einakbanka hans, Glitni, aðeins róðurinn.  Það hefði sparað samfélaginu mikla armæðu.

 Það lítur helst út fyrir að menn haldi áfram þeim fáranlega leik að kaupa gjaldþrota fyrirtæki fyrir offjár af sjálfum sér og færa á milli kennitalna.  Er ekki þetta einmitt vandamálið sem setti samfélagið á hausinn fyrir rúmlega mánuði síðan.  Kaupin gerast í skjóli handónýtra nýfrjálshyggjulaga sem núverandi Seðlabankastjóri ber ábyrgð á.  

Svo virðist sem Geir Haarde og ríkistjórn hans hafi ekkert lært af atburðum síðustu vikna.  Af hverju er ekki búið að setja fyrir þennan leka laganna.   Eða eru þettabara eðlilegir viðskiptahættir og fólkið sem þá ekki skilur er þá bara fífl?


mbl.is Kaupverðið á 365 6,4 milljarðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband