Jón Áasgeir greiðir sjálfum sér 6,4 milljarða fyrir 365 miðla. Hann heldur sem sagt áfram sama mattadorleiknum og áður. En þó virðist hann eiga 15000 milljónir í rassvasanum til að færa næsta vasa. Ef kaupin á eyrinni eru í raun svona auðveld þá er það mér undrunaefni af hann gat ekki hrist einhverja milljaðra úr öðrum vösum sínum til að létta einakbanka hans, Glitni, aðeins róðurinn. Það hefði sparað samfélaginu mikla armæðu.
Það lítur helst út fyrir að menn haldi áfram þeim fáranlega leik að kaupa gjaldþrota fyrirtæki fyrir offjár af sjálfum sér og færa á milli kennitalna. Er ekki þetta einmitt vandamálið sem setti samfélagið á hausinn fyrir rúmlega mánuði síðan. Kaupin gerast í skjóli handónýtra nýfrjálshyggjulaga sem núverandi Seðlabankastjóri ber ábyrgð á.
Svo virðist sem Geir Haarde og ríkistjórn hans hafi ekkert lært af atburðum síðustu vikna. Af hverju er ekki búið að setja fyrir þennan leka laganna. Eða eru þettabara eðlilegir viðskiptahættir og fólkið sem þá ekki skilur er þá bara fífl?
![]() |
Kaupverðið á 365 6,4 milljarðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Af mbl.is
Erlent
- Myndir: Trump mótmælt víðs vegar um Bandaríkin
- Óvinsældir Trumps aukast
- Musk telur tollaleysi æskilegt
- Víkja þingmanni sem grunaður er um að nauðga barni
- Við höfum verið heimsk og hjálparlaus
- Veita skotleyfi á turtildúfur
- Netanjahú heimsækir Hvíta húsið á mánudag
- Hin dæmalausa formúla Trumps útskýrð
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.