Ég varð svo glaður er ég leit við á bloginu hjá Karli Tómassyni í Mosó. Hann bauð nefnilega upp á hið gullfallega lag, Rain, með Uriah Heep. lagið sem er á plötunni, Lagið sem er á plötunni The Magican's Birthday er eitt af fallegri fallegri lögum Ken Hensley.
Mér finnst endilega að ég þurfi að bæta annarri perlu úr safni Heep við hér. Það er lagið Come Away Melinda af fyrstu plötu Heep, Very 'Eavy Very 'Umble. Einstaklega fallegt lag sem leyndist innan um misjafnar afurðir plötunnar. Lagið er reyndar ekki er eftir þá félaga en ég læt það samt vaða.
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Athugasemdir
Kalli er yndi.
persóna, 29.10.2008 kl. 16:03
Takk fyrir komuna til mín Dunni og slóðina á hið fallega lag Come away Melinda.
Ég hlustaði strax á það.
Bestu kveðjur úr Mosó frá Kalla Tomm.
Karl Tómasson, 29.10.2008 kl. 19:12
Hlustaði að sjálfsögðu
Hebba (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 20:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.