Vafasöm vaxtahækkun

Vaxtahækkun Seðlabankans er engin bólusetning gegn óstöðugu gengi. Norskir hagfræðingar hafa að sjálfsögðu kommenterað á aðgerðir Seðlabankans í morgun og engin hefur talið vaxtahækkunina af hinu góða.Heldur þvert á móti.

Harald Magnus Andreassen, aðalgreiandi First Securities, er  er gagnrýnin á vaxtahækunina.

"Troverdigheten til islandske kroner blir ikke sterkere hvis landet har en rente som ikke står i stil med økonomien. Island trenger lav rente",  segir hann í viðtali við E24.

Þar á hann við það sem gerðist í Noregi í bankakreppunni þar á síðustu öld.  Þá snérist vaxtahækkunin upp í andhverfu sína sem björgunarhringur.  Færri höfðu trú á norsku krónunni.


mbl.is Vaxtahækkun jók bankakreppuna í Noregi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig í ósköpunum dettur fólki í hug að Seðlabankinn og/eða ríkisstjórnin geri eitthvað vitrænt.  Þeir hafa allavega ekki sýnt þá hlið fyrr....

Bjarni (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 17:30

2 Smámynd: Heidi Strand

Okkur vantar fólk eins og Harald Magnus Andreassen. Ég legg til að við fáum hann hingað til að taka til í Svörtu loftum.

Heidi Strand, 28.10.2008 kl. 20:36

3 Smámynd: Dunni

100% sammála þér vinkona. Út með

Dunni, 28.10.2008 kl. 21:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband