Vaxtahækkun Seðlabankans er engin bólusetning gegn óstöðugu gengi. Norskir hagfræðingar hafa að sjálfsögðu kommenterað á aðgerðir Seðlabankans í morgun og engin hefur talið vaxtahækkunina af hinu góða.Heldur þvert á móti.
Harald Magnus Andreassen, aðalgreiandi First Securities, er er gagnrýnin á vaxtahækunina.
"Troverdigheten til islandske kroner blir ikke sterkere hvis landet har en rente som ikke står i stil med økonomien. Island trenger lav rente", segir hann í viðtali við E24.
Þar á hann við það sem gerðist í Noregi í bankakreppunni þar á síðustu öld. Þá snérist vaxtahækkunin upp í andhverfu sína sem björgunarhringur. Færri höfðu trú á norsku krónunni.
![]() |
Vaxtahækkun jók bankakreppuna í Noregi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 28.10.2008 | 17:11 (breytt kl. 17:11) | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Af mbl.is
Erlent
- Amazon gerir tilboð í TikTok: Bann yfirvofandi
- Tollastríð myndi veikja ríkið í vestri
- Tollar Trumps: Sjáðu listann
- Hlutabréfaverð í Teslu á uppleið eftir dýfu
- Úrslitin högg fyrir Trump
- Risastór vettvangur fyrir barnaníðsefni leystur upp
- Heathrow fékk aðvörun nokkrum dögum fyrir lokun
- Finnar vilja út úr jarðsprengjubanni
- Þúsundir án rafmagns
- Lífstíð fyrir víg raunveruleikastjörnu
Íþróttir
- Ótrúlegt sigurmark Ítalans (myndskeið)
- Léttara í Leicester en Liverpool
- Egyptinn þáði gjöfina með stæl (myndskeið)
- Átti leikmaður Everton að fá beint rautt?
- Það allra besta í handboltanum íslenskt?
- Kári borinn af velli
- Smáatriðin féllu með Valsmönnum
- Er ekki menntaður í þessum fræðum
- Fagna því að koma heim og spila í kuldanum
- Allt galopið í grannaslagnum
Athugasemdir
Hvernig í ósköpunum dettur fólki í hug að Seðlabankinn og/eða ríkisstjórnin geri eitthvað vitrænt. Þeir hafa allavega ekki sýnt þá hlið fyrr....
Bjarni (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 17:30
Okkur vantar fólk eins og Harald Magnus Andreassen. Ég legg til að við fáum hann hingað til að taka til í Svörtu loftum.
Heidi Strand, 28.10.2008 kl. 20:36
100% sammála þér vinkona. Út með
Dunni, 28.10.2008 kl. 21:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.