Geir tekur enga ábyrgð á kreppunnu

GeirGeir H. Haarde segir í viðtali við Aftenposten að hann taki ekki ábyrgð á efnahagshruninu á Íslandi. En lofar strangari lögum í framtíðinni til að fyrirbyggja að svona nokkuð geti endurtekið sig.

Þá neitar hann að íslensku bankarnir hafi verið undir minna eftirliti en bankar annars staðar í Evrópu og segir að ekki sé hægt að kenna einum manni um alþjóðlegu kreppuna.  

 

 "Islands statsminister Geir Haarde er ikke villig til å påta seg ansvaret for landets økonomiske kollaps, men lover strengere regulering av finansmarkedet i framtiden."

En var ekki Geir fjárálaráðherra í þeirri ríkistjórn sem leiddi þjóðina inn í nýfrjálshyggjuna og þaað markaðssamfélag sem nú hefur riðið samfélaginu að fullu.  Fjármálaráðherra ber náttúrulega enga ábyrgð.  Og alls ekki forsætisráðherra. 

http://www.aftenposten.no/nyheter/uriks/article2736603.ece

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Það víta það allir nema hann hver ber ábyrgðina. Það eru fyrst og fremst stjórnvöld, seðlabanka og eftirlitsstofnarnir.
það kom greinilega fram í umræðuþátt um Ísland á NRK einum í kvöld.

Það hefur ekki verið skemmtilegt að mæta berrassaður í fína veislu í útlöndum.

Heidi Strand, 27.10.2008 kl. 22:33

2 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Vitum vid hver á sökina ad landid fór  á hausinn?Vitum vid hvort vid eigumad sakast vid Björgúlfsfedga ,vidtum vid hvort vid eigum ad saka Geir,vitum vid hvort vid eigum ad saka Davíd,vitum vid ,vitum vid.Ég ættla ad freistast tess ad vera tolinmód og spyrja ad leikslokum.....

Med kvedju frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 28.10.2008 kl. 06:31

3 Smámynd: Dunni

Við getum alveg sagt að öll þjóðin eigi sök á kreppunni. Hún kaus þetta yfir sig í fernum þingkosningum.  Og meðan allt lék í lyndi, að fólk hélt, brosti það út að eyrum, tók lán og fjárfesti í nýjum húsum, bílum, græjum og feraðlögum.  Við vorum hamingjusamasta þjóð í heiminum.

Svo kom í ljós að öll hamingjan var byggð á verðlausum verðbréfum.   

Dunni, 28.10.2008 kl. 09:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband