Björgólfur Thor tekur undir það sem flestir hagfræðingar heims, sem tjáð hafa sig um Íslandskreppuna, að gjörningur Seðlabankans Glitnisnóttina svokölluðu endaði með skelfingu og martröð fyrir íslensku þjóðina.
Ég hef engar forsendur tilað leggja dóm á samningaferlið sem Björgólfur rekur í fréttinni. En ég hef heldur engar forsendur til að trúa stjórnvöldum eða Seðlabankanum. Þar hafa menn orðið uppvísir af vanrækslu í starfi sem er skýlaust lagabrot. þar hafa menn líka orðið uppvísir að embættisaglöpum sem líka er saknæmt athæfi. Þessa aðila þarf að leiða fyrir dómstóla er öldur lægja og ekki seinna en á vormánuðum.
Sagan á síðan eftir að upplýsa hvort upplýsingar Björgólfs eru sannar eða lognar. Það kemur allt í ljós. En við höfum nákvæmlega enga ástæðu til að treysta íslenskum stjórnvöldum frekar en frændur okkar á Norðurlöndunum sem enga lánafyrirgreiðslu veita nema að eigin sérfræðinganefnd fygist með hverri hreyfingu ríkiskassa þjóðarinnar. Þeir treysta nefnilega ekki Geir og co til að standa við orð sín.
Við heyrðum það og sáum í kvöldfréttum sjónvarpsins hversu áreiðanlegur Seðlabnakastjóri Davíð Oddson er. Enska viðtalið við hann segir allt sem segja þarf um þann embættismann.
![]() |
Misráðin ákvörðun sem endaði með skelfingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Athugasemdir
Burt með Davíð Burt með Davíð Burt með Davíð
Kveðja
Æsir (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 21:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.