Red Army Rock&Roll

Xabi Alonso hafði rétt fyrir sér í vikunni egar hann sagði að hann og félagar hans myndu leggja The Blues á Brúnni. Enda tími til kominn.  Held bara að þetta sé fyrsti sigur Benitez á Chelsea í deildinni.  Þar með er karlinn búinn að brjóta þykkan ís sem hlýtur að auka honum og liðinu sjálfstraustið sem var nú bara nokkuð fyrir.

Fyrir utan sigurinn finnst mér gott að sjá hvað  Riera er að koma vel inn í liðið.  Það var heldur ekki til að eyðileggja að heimaliðið fékk ekert nema hálffæri og varla það.  

En meðan við smælum kringum allan hausinn er ég smeykur um að í húsi einu á Reyðafirði sé húsbóndinn með skeifu og spili tregafullan suðurríkjablús og svelgi honum niður með landaglasi. 


mbl.is Liverpool lagði Chelsea - Fyrsta tap Chelsea á Brúnni í 4 ár og 8 mánuði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Dómaraskandall!!

viðar (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 11:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband