Xabi Alonso hafði rétt fyrir sér í vikunni egar hann sagði að hann og félagar hans myndu leggja The Blues á Brúnni. Enda tími til kominn. Held bara að þetta sé fyrsti sigur Benitez á Chelsea í deildinni. Þar með er karlinn búinn að brjóta þykkan ís sem hlýtur að auka honum og liðinu sjálfstraustið sem var nú bara nokkuð fyrir.
Fyrir utan sigurinn finnst mér gott að sjá hvað Riera er að koma vel inn í liðið. Það var heldur ekki til að eyðileggja að heimaliðið fékk ekert nema hálffæri og varla það.
En meðan við smælum kringum allan hausinn er ég smeykur um að í húsi einu á Reyðafirði sé húsbóndinn með skeifu og spili tregafullan suðurríkjablús og svelgi honum niður með landaglasi.
![]() |
Liverpool lagði Chelsea - Fyrsta tap Chelsea á Brúnni í 4 ár og 8 mánuði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Af mbl.is
Innlent
- Maður elti annan með hníf
- Sáum blossann og tókum enga sénsa
- Þrumur og eldingar við Reykjanesskaga
- Óútreiknanleikinn hefur aldrei verið meiri
- Gervigreind mun breyta störfum
- Gera má ráð fyrir 40 metrum
- Svandís: Snerist um hagsmuni flokkanna
- Göngumaður þurfti aðstoð niður af Úlfarsfelli
- Skrifar sögu Geirs Hallgrímssonar
- Guðrún Hafsteins í ljósum logum á Akureyri
Erlent
- Hann er blaðamaður, ekkert annað
- Skjálfti af stærðinni 7 við Tonga
- Trump: Rekur ekki fólk vegna falsfrétta eða nornaveiða
- Skotum hleypt af í unglingapartíi
- Tala látinna hækkar
- Harry prins sakaður um áreitni og einelti
- Fór í dulargervi til að lofsama sjálfan sig
- Heimsækir Grænland til að tryggja samheldni
- Íslendingur í Bangkok: Við fengum enga viðvörun
- Skortur á lækningabúnaði hamlar aðstoð
Athugasemdir
Dómaraskandall!!
viðar (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 11:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.