Glæta gegn ólögunum

Þessi dómur héraðsdóms sýnir að áræðnir menn eiga mögleika gegn ólögunum um kvótakerfið. Það er hreinlega með ólíkindum hvernig ríkisvaldið reynir alltaf að eyðileggja fyrir áhugasömum mönnum sem vilja hefja útgerð eigin báta.  Það er ains og suaðahjörðin í sjávarútvegsráuneytinu og Fiskistofu líti á sig sem varðhunda kvótagreifanna.

Vonandi að útgerðarmaðurinn vinni í Hæstarétti líka.


mbl.is Ríkið greiði útgerðarmanni 25 milljónir í skaðabætur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband