Afleikur sveitafélaganna

Það er með ólíkindum að sveitafélög taki við lóðum sem þau hafa selt og borgi fullt verð og jafnvel verðbætur til baka.  Velti því fyrir mér hvort forráðamenn sveitafélaganna gæti fyrst hagsmuna byggingaverktakanna og síðan íbúanna sem þeir eru kosnir til að þjóna.

Eru bæjarfulltrúarnir í Kópavogi og Hafnarfirði tendir byggingafyrirtækjunum sem þeir eru nú að taka við lóðunum frá og borga þeim verðbætur fyrir?


mbl.is Milljarða bakreikningur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ár & síð

Eru sveitarfélögin ekki líka bara leiksoppar þensludraumsins? Þau héldu að það yrði alltaf spurn eftir lóðum á uppsprengdu verði og vildu tryggja sér hlutdeild í mögulegum gróða - og þá auðvitað líka í mögulegu tapi.
Matthías

Ár & síð, 18.10.2008 kl. 09:52

2 identicon

Fólk var svo bilað á þessum tíma, keypti sér lóðir fyrir tugi mílljóna og ætlaði að græða. Það hefur sem sagt borgað sig að kaupa lóð og ávaxta peningana þar ekki fær maður þá út úr bankanum. Auðvitað ættu bæjarfélöginn ekki að borga til baka

Guðrún Vestfirðingur (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 10:32

3 identicon

Já gæti það verið að (hryðju)verktakar sitji í ráðum og nefndum þessara sveitarfélaga???

Margrét (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 12:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband