Er þetta brunaútsala

Ef einn besti maður Íslandsmótsins hefur ekki úr fleiri tilboðum að moða en frá GAIS í Gautaborg er betra fyrir KR að halda honum heima.  Það er alveg klárt að GAIS kemur ekki til með að borga sanngjarnt verð fyrir besu menn Íslandsmótsins.

Rúnar minn.  Þú sem hefur góð sambönd, bæði í Noregi og Svíþjóð, finndu eitthvert félag sem er tilbúið til að borga fyrir strákinn það sem KR á skilið að fá fyrir hann. Mér þætti ekkert slæmt að fá hann í Lilleström eða Stabæk.


mbl.is Guðjón á leið til GAIS?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband