Það er með ólíkindum að sveitafélög taki við lóðum sem þau hafa selt og borgi fullt verð og jafnvel verðbætur til baka. Velti því fyrir mér hvort forráðamenn sveitafélaganna gæti fyrst hagsmuna byggingaverktakanna og síðan íbúanna sem þeir eru kosnir til að þjóna.
Eru bæjarfulltrúarnir í Kópavogi og Hafnarfirði tendir byggingafyrirtækjunum sem þeir eru nú að taka við lóðunum frá og borga þeim verðbætur fyrir?
Milljarða bakreikningur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Af mbl.is
Erlent
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
Athugasemdir
Eru sveitarfélögin ekki líka bara leiksoppar þensludraumsins? Þau héldu að það yrði alltaf spurn eftir lóðum á uppsprengdu verði og vildu tryggja sér hlutdeild í mögulegum gróða - og þá auðvitað líka í mögulegu tapi.
Matthías
Ár & síð, 18.10.2008 kl. 09:52
Fólk var svo bilað á þessum tíma, keypti sér lóðir fyrir tugi mílljóna og ætlaði að græða. Það hefur sem sagt borgað sig að kaupa lóð og ávaxta peningana þar ekki fær maður þá út úr bankanum. Auðvitað ættu bæjarfélöginn ekki að borga til baka
Guðrún Vestfirðingur (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 10:32
Já gæti það verið að (hryðju)verktakar sitji í ráðum og nefndum þessara sveitarfélaga???
Margrét (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 12:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.