Ríkissaksóknari í Seðlabankann

Auðvitað er það sjálfsagt að ríkissaksóknari kanni bankana ofan í kjölinn. Það er bæði sjálfagt og eðlilegteftir það sem á undan er gengið.

En er það þá ekki jafn eðlilegt að Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, sigi ríkissaksóknaranum líka á Seðlabankann og kann þar hvort einhver ólögmæt háttsemi hafi átt sér stað.  Hafi bankinn ekki haft að leiðarljósi hagsmuni þjóðarinnar þegar hann þjóðnýtti Glitni hefur hann farið út fyrir ramma laganna og þjóðin á heimtingu á að fá að vita sannleikan í því líka ekkert síður en þann sannleika sem varðar Landsbankann, Kaupþing eða Glitni


mbl.is Bankarannsókn eðlileg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Byrja í Seðlabankanum, fyrst það er búið að frysta hina bankana þá er næsta verkefnið að fara niður á Kalkofnsveg og slökkva á pappírstætaranum þar!

Guðmundur Ásgeirsson, 17.10.2008 kl. 11:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband