Auðvitað er það sjálfsagt að ríkissaksóknari kanni bankana ofan í kjölinn. Það er bæði sjálfagt og eðlilegteftir það sem á undan er gengið.
En er það þá ekki jafn eðlilegt að Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, sigi ríkissaksóknaranum líka á Seðlabankann og kann þar hvort einhver ólögmæt háttsemi hafi átt sér stað. Hafi bankinn ekki haft að leiðarljósi hagsmuni þjóðarinnar þegar hann þjóðnýtti Glitni hefur hann farið út fyrir ramma laganna og þjóðin á heimtingu á að fá að vita sannleikan í því líka ekkert síður en þann sannleika sem varðar Landsbankann, Kaupþing eða Glitni
Bankarannsókn eðlileg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Athugasemdir
Byrja í Seðlabankanum, fyrst það er búið að frysta hina bankana þá er næsta verkefnið að fara niður á Kalkofnsveg og slökkva á pappírstætaranum þar!
Guðmundur Ásgeirsson, 17.10.2008 kl. 11:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.