Harry er hæfastur

Það er engin vafi á því að Hary Redknapp er langhæfasti enski knattspyrnustjórinn. Enginn Englendigur í starfinu hefur náð betri árangri á þessari öld og þarf að fara áratug aftur í síðustu öld til að finna jafningja Redknapp.

Ef við skoðum síðustu ensku landsliðsþjálfara Englands, Steve McLaren, Kevin Keegan, Glenn Hoddle og Howard Wilkinson, hafa þeir allir þjálfað miklu stærri lið í Englandi en Redknapp. Þeir hafa þjálfað Newcastle, Chelsee, Middlesborugh og Leeds, svo einhver lið séu nefnd,  án þess að hafa nokkra stóra tittla að státa af.  Redknapp hefur rið með lið í neðri deildunum og unnið þau upp á milli deilda.  Hann kom West Ham aftur á krotið eftir fjölda ára í kjallara úrvalsdeildarinnar og í fyrstu deildinni og svo kórónaði hann feril sinn í fyrra þegar hann fór með Porstmouth alla leið í bikarúrslitin og hirti bikarinn.

Harry Redknapp ætti að halda námskeið fyrir enska þjálfara. Er klár á því að skotinn Alex Ferguson myndi glaður leggja honum lið við að ala upp nýja kynslóð enska þjálfara sem vita út á hvað fótbolti gengur. 


mbl.is Tímamót hjá Redknapp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dunni
Dunni

Strákur frá Eskifirði sem starfað hefur við sjómennsku, blaðamennsku, kennslu og ýmis önnur störf frá fermingarárinu 1966. Bý og starfa í höfuðborg konungsríkisins Noregs núna og þvælist mikið í fjölmenningarsamfélagi borgarinnar.

orangetours.no 

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlistarspilari

Alvin Lee - 11 - Love Like A Man [Live]

Nýjustu myndir

  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Búsáhaldabyltingin
  • Dirk Kuyt Liverpool T
  • Hermann Hreiðarsson stoppar Helstad
  • Illugi Gunnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband