Verður Jan næsti landsliðsþjálfari Norðmanna
Það var athyglisverð umræða á NRK2 í kvöld um stöðu landsliðsins og þjálfara þess eftir niðurlæginguna á móti Íslandi. Ég segi niðurlægingu því það var aldrei í kortunum hjá nokkrum Norðmanni að Ísland gæti hugsanlega stungið af með stig frá Ullevål.
Stór hluti Norðmanna vill nú Hareide út og hefur fengið meira en nóg af útskýringum hans á að persónuleg mistök hafi orðið til þess að Ísland náði jafntefli. Þessi svokölluðu persónulegu mistök hafa verið vörumerki norska liðsins nú hátt á annað ár og þá eru þau ekki bara leikmönnum að kenna. Þjálfarinn ber fulla ábyrgð á leik þeirra og ber því að axla ábyrgðina af vali sínu á leikmönnum.
Þð sá líka hver maður sem fylgdist með leiknum að norska liðið skapaði sér nánast engin marktækifæri frekar en það íslenska. Þess vegna var jafnteflið sanngjörn úrslit. En ef eitthvað er þá voru okkar menn nær sigri en heimamenn.
Og nú hafa Norsarar semsagt fengið nóg af Åge og ásökunum hans um mistök einstakra leikmanna. Þeir heimta nýjan þjálfara. Sá sem er heitastur er enginn annar en Jan Jönsson, þjálfari Stabæk ef marka má fótboltasérfræðingana sem ræddu saman á NRK í kvöld.
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.