Skil mæta vel að Sami Hyypia sér sár og svektur yfir ákvörðun Benitez að henda honum út úr Evrópuhópnum fyrir komandi leiktíð.
Engin leikmaður á Anfield hefur skilað liðinu betra starfi þau ár sem Hyypia hefur verið hjá félaginu en Finninn. Og þakklæti sitt sýnir Spánverjinn hógværi með því að kasta honum fyrir róða.
Það er sjálfsagt rétt og alveg eðlilegt að Sami Hyypia hefur elst um nokkur ár síðan han kom á Anfield Road. Hann hefur líka tapað einhverju af hraða sínum sem nauðsynlegur er í ensku deildinni. En það breytir ekki því að Hyypia er enn mjög frambærilegur miðvörður og með betri varnarmönnum liðsins enn í dag.
Ég verð að segja þá skoðun mína að mér finnst að Rafa Benitez hefði getað gert síðustu leiktíð Finnans honum skemmtilegri en hann hefur nú gert. Ef ástæðan er að það þurfti að henda út einum útlendingi hefði farið betur á því að það hefði verið einhver annar en Sami Hyypia. Þessir apatittlingar sem Benitez sjálfur hefur keypthafa ekki allir staðið undir væntingum. Eignilega veit ég ekki hvað hann ætlar sér að gera með leikmann eins og Rayan Babel í Meistaradeildinni.
Þá hafa Arbeloa og Aurelio aldrei sýnt að þeir séu í þeim gæðaflokki sem ætlast er til af Liverpool leikmönnum. Dossena á eftir að sanna sig og það á reyndar Martin Skrtel eftir að gera líka. Hefði verið nær að skilja einhver þeirra eftir heima en finnska víkinginn. Þess vegna finnst mér meðferðin á Sami Hyypia og einnig hvernig farið var með Steve Finnan Rafael Benitez til háborinnar skammar.
![]() |
Hyypiä tvístígandi varðandi framtíðina hjá Liverpool |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
-
stebbifr
-
adhdblogg
-
alla
-
adalsteinnjonsson
-
arogsid
-
pelli
-
kaffi
-
beggipopp
-
bjarnihardar
-
bokakaffid
-
gattin
-
disadora
-
fannarh
-
gislisig
-
gretaulfs
-
gretarro
-
jyderupdrottningin
-
gudrununa
-
gthg
-
hafsteinnvidar
-
heidistrand
-
hehau
-
helgigunnars
-
hermingi
-
drum
-
disdis
-
ingabaldurs
-
veland
-
jakobk
-
jonkjartansson
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
kalli33
-
ktomm
-
loopman
-
st1300
-
7-an
-
palmig
-
krams
-
ragnarb
-
raggiraf
-
ragnar73
-
ridartfalls
-
sng
-
snorribetel
-
vefritid
-
thormar
Af mbl.is
Íþróttir
- Vantaði meiri töffaraskap
- Háspennuleikur var mér ofarlega í huga
- Þór skoraði sjö mögnuð byrjun Dags
- Stjarnan fer með forystu í Breiðholtið
- KR og Hamar/Þór byrja vel
- VAR í aðalhlutverki er Chelsea sigraði
- Óvæntur sigur Álftnesinga í Njarðvík
- Mikill liðstyrkur fyrir FH
- ÍBV í úrslitakeppnina en Grótta er fallin
- Þróttarar fara vel af stað
Athugasemdir
Nákvæmlega
Dunni, 10.9.2008 kl. 10:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.