Það lítur einna helst út fyrir að heimavöllurinn sé Grinvdíkingum hættulegur þessa leiktíðina. Alla vega gengur okkur illa að safna stigum á annrs fínum fótboltavellinum í höfuðstað Suðurnesjanna. Frömmurum tókst að lappa örlítið upp á tölfræði sína á Grindavíkurvelli þar sem þeir hafa ekki alltaf riðið feitum hestum frá viðureignum sínum.
Annars hefur greinilega verið háspennna í leikum kvöldisns. Keflavík tapar stigum með nánast unnin leik gegn KR og það sama gerist í leik Fjölnis og FH þar sem FH-ingar jafna seint í viðbótartíma. Það var þó alveg ljómandi gott. Það verð ég að segja. Get ekki unað Keflvíkingu að hirða Íslandsmeistarabikarinn baráttulaust. Hef fulla trú á að Heimir komi sínum mönnum á skrið aftur.
Nú er nokkuð ljóst að hörmungar Skagamanna eru tilkomnar vegna Guðjóns Þórðarsonar. Bræðurnir eru búnir að fá einhverjar vikur til að lappa upp á liðið en það dugir bara ekki til. Skagamenn hljóta að vera með afspyrnu slakt lið að þessu sinni og kanski er það besta lausnin fyrir þá finna sig í 1. deildinni þar sem þeir finna jafningja sína. Þeir gulu og glöðu mega muna sinn fífill fegurri.
Framarar sigruðu 2:0 í Grindavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | 24.8.2008 | 21:23 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferðir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.