Kristján Örn Sigurđsson átti mjög góđan leik í Brannvörninni gegn Rosenborg í kvöld og var ađ launum valinn mađur leiksins á Brann Stadion. Reyndar áttu Ármann Smári og Birkir Már einnig góđan leik. En meistaraarnir frá Bergen geta ţakkađ Kristjáni fyrir ađ ná stiginu. Hann pakkađ Steffen Iversen saman í hvert skipti sem sem Norđmađurinn komst inn í teiginn og tćklađi hann upp úr skónum.
Birkir Bjarnason átti líka stórleik međ Bodö á Akers Stadion í Molde og var valinn mađur leiksins međ einkunnina 7 af sérfrćđingum TV2. Sennilega besti leikur Birkis í sumar.
Svo átti Veigar Páll flottan leik međ Stabćk í gćr og skorađi markiđ í 1 - 1 jafnteflinu gegn Lyn. VG veltir ţví fyrir sér hvílíka snillinga Íslendingar eiga í boltanum ef ekkert pláss finnst fyrir Veigar Pál í landsliđi eyjaskjeggja. Lítur út fyrir ađ Norsarar séu farnir a skjálfa fyrir 6. sept.
Ţeir mega gjarnan skjálfa.
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- Orange Tours Dekur og Spaferđir
- Flickr Myndirnar mínar
- AP
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Frjálslyndir
Bloggvinir
- stebbifr
- adhdblogg
- alla
- adalsteinnjonsson
- arogsid
- pelli
- kaffi
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- gattin
- disadora
- fannarh
- gislisig
- gretaulfs
- gretarro
- jyderupdrottningin
- gudrununa
- gthg
- hafsteinnvidar
- heidistrand
- hehau
- helgigunnars
- hermingi
- drum
- disdis
- ingabaldurs
- veland
- jakobk
- jonkjartansson
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- kalli33
- ktomm
- loopman
- st1300
- 7-an
- palmig
- krams
- ragnarb
- raggiraf
- ragnar73
- ridartfalls
- sng
- snorribetel
- vefritid
- thormar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.